Áttu eftir að skila skattframtali?

Framtalsfrestur einstaklinga

er til 14. mars 2025

Framtalsþjónusta til handa einstaklingum:


Einstaklingar þurfa að vanda til verka þegar kemur að því að skila skattframtali. Við sérhæfum okkur í að gera skattframtöl fyrir einstaklinga og aðila sem stunda atvinnurekstur á eigin kennitölu.


Hafðu samband við okkur og við klárum skattframtalið fyrir þig í tæka tíð, en lögmenn skattaréttar.is eru með aukinn frest sem fagaðilar til 15.04.2025.



Verðskrá

Skattframtal hjóna

50.000 kr. án vsk.

62.000 kr. með vsk.

Skattframtal hjóna með rekstur

80.000 kr. án vsk.

99.200 kr. með vsk.

Skattframtal einstaklings

40.000 kr. án vsk.

49.600 kr. með vsk.

Skattframtal einstaklings með rekstur

70.000 kr. án vsk.

86.800 kr. með vsk.

*Fjárhæðir eru til viðmiðunar. Sérstaklega flókin eða afbrigðileg framtöl eru skv. samkomulagi hverju sinni.