Um okkur

Skattarettur.is er rekið af lögmönnum CCL, nánar tiltekið Birki Má Árnasyni, Oddi Valssyni og Reyni Þór Garðarssyni. Þeir hafa áralanga reynslu af ráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja og eru allir með málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum.


Skattaréttur.is veitir alhliða ráðgjöf þegar kemur að skattalegum álitaefnum hvort sem um er að ræða einstaklinga eða fyrirtæki.


Við leggjum áherslu á hraða en í senn vandaða vinnu. Þá leggjum við áherslu á að veita viðskiptavinum okkar fyrirsjáanleika í bæði kostnaði og aðgerðum, svo fátt komi á óvart á seinni stigum mála.

Teymið

Birkir Már Árnason

Lögmaður

New Paragraph

Oddur Valsson

Lögmaður

New Paragraph

Reynir Þór Garðarsson

Lögmaður

New Paragraph

Samskipti við skattayfirvöld geta verið bæði flókin og tímafrek

Okkar markmið er að veita viðskiptavinum okkar sérsniðin ráð til að tryggja sem farsælasta niðurstöðu hverju sinni.